Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða [...]
Undanfarið ár hefur Raförninn tekið þátt í miklum breytingum og uppbyggingu hjá Myndgreiningu Hjartaverndar. Nú er þar komin í gang almenn myndgreiningarþjónusta, sem byggir á grunni nær tveggja [...]
Vinna að stöðugum umbótum er hluti af daglegum störfum hjá Raferninum og þessa dagana er verið að leggja lokahönd á reglubundna uppfærslu á verkbeiðina- og þjónustukerfinu Maintain Pro sem [...]
Nú er vetrarstarfinu að ljúka á námsbraut í geislafræði við Háskóla Íslands og geta bæði nemendur og starfsfólk haldið út í sumarið, stolt af árangrinum í vetur. Þetta vorið bætast tólf nýir [...]
Aðalfundur Félags geislafræðinga var haldinn fyrir skömmu og meðal þess sem var til umræðu er mikilvæg bókun í nýundirrituðum kjarasamningi, þar sem kveðið er á um að á samingstímabilinu skuli [...]
Á röntgendeild LSH í Fossvogi er að komast í notkun nýtt og glæsilegt Canon tölvusneiðmyndatæki, öflugra en áður hefur sést á staðnum. Tækið er með 16 cm skynjara og er t.d. hægt að mynda allt [...]
Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks stóð yfir í Vínarborg í Austurríki dagana 28. febrúar til 4. mars. Arnartíðindi leituðu frétta hjá nokkrum úr hópi íslensks myndgreiningarfólks á ECR og eins [...]
Raförninn er alltaf með augun opin fyrir hæfileikaríku fólki til að auðga starfsmannahópinn. Fjölbreytt þekking, ólíkir hæfileikar, og mikil reynsla í bland við fersk viðhorf skapar sterkt teymi [...]