Raförninn vex og dafnar og um síðustu áramót var orðið ljóst að fleiri tæknimenn vantaði í hóp starfsfólksins. Auglýsingar voru settar af stað og fjöldi af hæfu fólki sótti um.
Heilbrigðisráðstefnan er haldin ár hvert í umsjón Fókus, faghóps Ský um upplýsingatækni í heibrigðisgeiranum. Í ár er yfirskriftin: „Rafræn sjúkraskrá: Upplýsingaöryggi og nýjungar í [...]
Stærsta myndgreiningarráðstefna sem haldin er í Evrópu ár hvert. Upplýsingar og skráning er á vefsíðu European Society of Radiology og fréttasíðan AuntMinnieEurope er með mjög góða umfjöllun um [...]
Við hjá Raferninum sendum ykkur öllum geislandi góðar nýárskveðjur! Fyrirtækið verður sterkara með ári hverju og nú vantar okkur liðsauka í hóp starfsfólksins [...]
Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda af fremsta megni forvitnast um hver úr hópi myndgreiningarfólks ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. Þau sem vilja láta bæta nafni sínu á listann [...]
Ráðstefnuna stóru, RSNA í Chicago, þarf varla að kynna fyrir myndgreiningarfólki… og þó. Alltaf bætist nýtt fólk í hópinn og jafnvel reyndustu Chicagofarar hafa gott af því að kynna sér [...]
Örninn er fertugur!! Já, Raförninn ehf. fagnar 40 ára afmæli í ár og í tilefni af því verður opið hús föstudaginn 11. október næstkomandi, frá kl. 17. Við bjóðum öll […]
Hér birtist þriðji söguþáttur á afmælisári og enn er leitað í smiðju Smára Kristinssonar, stofnanda Rafarnarins. M.a. er kynntur til sögunnar ungur maður sem margir þekkja í dag :)
Hér kemur annar þáttur í röðinni "Afmælisár arnarins". Þar koma meðal annars við sögu Krabbameinsfélagið, bílar, karlmannsbrjóst og afturhaldsamir eiginmenn 😄