Stóra myndgreiningarráðstefnan RSNA verður haldin dagana 26. – 30. nóvember þetta árið. Það er Radiological Society of North America sem stendur fyrir ráðstefnunni og að vanda er hún haldin [...]
Hér birtist þriðja útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á RSNA ráðstefnuna í Chicago 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]
Heilbrigðisþing 2023 haldið 14. nóvember í Hörpu: “Data and Digitalization: Crafting the Future of Sustainable Healthcare” Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun [...]
Árleg ráðstefna European Society of Radiology, í Vínarborg í Austurríki, er einn af stóru viðburðunum í myndgreiningarheiminum. Yfirskrift European Congress of Radiology árið 2024 er „Next [...]
Við erum innilega ánægð og þakklát fyrir hversu vel tókst til með Opið hús Rafarnarins 2023! Takk, takk og aftur takk, þið yndislega fólk. Á næsta ári verður Raförninn 40 ára og þá verður gert [...]
Loksins! Loksins! Það verður opið hús hjá Raferninum, föstudaginn 10. nóvember næstkomandi, frá kl. 17, og við bjóðum öll þau sem hafa áhuga á starfseminni okkar innilega velkomin. Alveg sama [...]
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum.
Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinnfimmtudaginn 27. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: [...]
Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur hjá Myndgreiningu Hjartaverndar, varði doktorsritgerð sína „Neurovascular Imaging Markers of Brain Aging“ við Háskólann í Leiden, Hollandi, þann 21.febrúar [...]
Ráðstefna European College of Radiology er einn af stærstu viðburðunum í myndgreiningu ár hvert. Nánari upplýsingar og skráning á https://www.myesr.org/congress