UT-messan 2021 verður haldin 5. og 6. febrúar – einungis í rafheimum! Þetta er 11. UT-messan og býður upp á ný tækifæri og lausnir. UT-messu vikan verður á sínum stað. Ráðstefnudagur verður [...]
Læknadagar verða haldnir 18. – 22. janúar nk. og eru að vanda opnir öllu heilbrigðisstarfsfólki. Í ár verður dagskrá Læknadaga streymt á Facebook, þannig að enn auðveldara en venjulega er [...]
Þá er komið að því að þakka fyrir hið undarlega ár 2020. Við Rafernir tökum ofan fyrir öllum þeim sem við höfum unnið með á árinu, það hafa verið forréttindi að fá að leysa með ykkur öll [...]
Við Rafernir sendum bestu jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best í yndislegum jólakúlum með fólkinu sem ykkur þykir vænt um!
Báðar stóru ráðstefnurnar í heimi myndgreiningarfólks verða eingöngu á vefnum þetta árið. ECR í júlí og RSNA á sínum hefðbunda tíma, nánar tiltekið 29. nóvember til 5 desember 2020. Skráning á [...]
Þann 27. nóvember 2020 boðar heilbrigðisráðuneytið til heilbrigðisþings um mönnun og menntun í heilbrigðisþjónustunni með áherslu á nýsköpun. Þingið er rafrænt og verður streymt frá síðunni [...]
Raförninn kynnir með stolti nýjasta starfsmanninn, Þór Hjálmar Ingólfsson. Hann er góð viðbót í hæfileikaríkan starfsmannahóp fyrirtækisins, maður með góða menntun og yfirgripsmikla þekkingu og [...]
Í upphafi árs 2019 fékk Raförninn ISO-9001 gæðavottun á stjórnkerfi sitt og til þess að halda slíkri vottun þurfa fyrirtæki að standast reglubundnar endurúttektir, þar sem eftirlitsaðili fer yfir [...]
Hjá Raferninum hafa verið unnin mörg metnaðarfull þróunarverkefni, enda leggur fyrirtækið áherslu á framþróun, hugmyndaauðgi og sífellda leit að leiðum til að gera betur. Nú er í gangi stórt [...]
European Society of Radiology hefur ákveðið að ECR ráðstefnan verði vef-viðburður þetta árið og stendur hún yfir dagana 15. – 19. júlí nk. Allar upplýsingar er að finna á vefsíðu ráðstefnunnar.