Forrit sem les úr gæðamælingamyndum

Fyrir ári síðan birtum við frétt um hugbúnað sem hefur verið í þróun hjá Raferninum, til að lesa sjálfvirkt úr gæðamælingamyndum frá almennum röntgentækjum. Þróunin hefur gengið vel og frumgerð er nú tilbúin til notkunar. Búnaðurinn verður settur upp hjá einum viðskiptavini til að byrja með en kynning fyrir alla var haldin 7. október sl. og er [...]

0 Read More

Sumarið er tíminn

Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum. Aldrei þessu vant bættust engir sumarstarfsmenn við þetta árið en fyrirtækið er mjög vel statt með mannskap og með góðri samvinnu hefur [...]

0 Read More

Geislandi meistarar

Um daginn sögðum við frá lokaverkefnum geislafræðinga með diplómapróf, frá Háskóla Íslands, og eins og víða hefur mátt sjá fór útskrift frá HÍ fram um síðustu helgi. Í útskriftarhópnum voru líka geislafræðingar sem luku meistaraprófi og gat þar að líta metnaðarfullt fólk með glæsileg verkefni. 

0 Read More

Geislandi vor 2021

Nýir geislafræðingar eru glæsilegur vorboði, ár hvert, og þriðjudaginn 18. maí síðastliðinn voru það sjö nemendur sem vörðu diplómaverkefni sín í geislafræði. Jónína Guðjónsdóttir, lektor á Geislafræðibraut Háskóla Íslands, sendi Arnartíðindum fréttir af diplómavörnunum.

0 Read More