Hvað prýðir góða vefsíðu?
Raförninn hefur haldið úti vefsíðunni raforninn.is, í einhverri mynd, allt frá árinu 1998. Ef litið er á Wayback Machine má finna ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem birt hefur verið í gegnum árin. Það væri gaman að vita hvað notendur síðunnar vilja sjá á nútíma heimasíðu þjónustufyrirtækis. Hvaða upplýsingar eru mikilvægar, hvaða efni er [...]