Hér birtist þriðja útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á RSNA ráðstefnuna í Chicago 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]
Við erum innilega ánægð og þakklát fyrir hversu vel tókst til með Opið hús Rafarnarins 2023! Takk, takk og aftur takk, þið yndislega fólk. Á næsta ári verður Raförninn 40 ára og þá verður gert eitthvað fleira skemmtilegt...
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum.
Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur hjá Myndgreiningu Hjartaverndar, varði doktorsritgerð sína „Neurovascular Imaging Markers of Brain Aging“ við Háskólann í Leiden, Hollandi, þann 21.febrúar sl. Aðalleiðbeinandi var Mark van Buchem frá Háskólanum í Leiden og
meðleiðbeinandi var Lenore Launer frá Öldrunarstofnun bandarísku [...]
Hér birtist önnur útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á ECR ráðstefnuna í Vínarborg 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]