Raförninn á tímum Covid-19

Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar stærst, á því sviði hefur Raförninn um það bil aldarfjórðungs reynslu og allur búnaður og verkferlar er uppsett með fjarvinnu í huga. 

0 Read More

Nýárskveðjur !

Gleðilegt nýtt ár, kæru viðskiptavinir og annað samstarfsfólk! Rafernir þakka innilega fyrir gott og gefandi samstarf á liðnum árum og við hlökkum til að sinna allskyns skemmtilegum verkefnum með ykkur á þessu ári.

0 Read More

Gæðamælingar í Rúanda

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafarnarins, Smári Kristinsson, hefur unnið mörg spennandi verkefni í gegnum árin og nýlega tók hann að sér kennslu um gæðamælingar á myndgreiningarbúnaði, hjá Staðlastofnun Rúanda. Arnartíðindi óskuðu eftir ferðasögu og var það auðsótt mál. 

0 Read More

Hitt og þetta um RSNA 2019

RSNA ráðstefnan 2019 er sú 105. í röðinni og yfirskriftin í ár er "See Possibilities Together". Flottur hópur af íslensku myndgreiningarfólki er á staðnum og þau koma svo sannarlega auga á ýmsa möguleika til að gera þjónustu við sjúklinga enn betri en áður. Arnartíðindi þakka innilega fyrir allt skemmtilega efnið sem við fáum sent... [...]

0 Read More