Hvað prýðir góða vefsíðu?

Raförninn hefur haldið úti vefsíðunni raforninn.is, í einhverri mynd, allt frá árinu 1998. Ef litið er á Wayback Machine má finna ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem birt hefur verið í gegnum árin. Það væri gaman að vita hvað notendur síðunnar vilja sjá á nútíma heimasíðu þjónustufyrirtækis. Hvaða upplýsingar eru mikilvægar, hvaða efni er [...]

0 Read More

Gleðilegt nýtt ár!!

Við Rafernir sendum bestu nýjárskveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hjartans þakkir fyrir frábæra samvinu á liðnum árum. Gangi ykkur allt í haginn […]

0 Read More

Ný viðmið um geislaskammta fyrir börn

Eitt af höfuðmarkmiðum geislavarna í læknisfræði er að halda geislaskömmtum á sjúklinga eins lágum og unnt er án þess að það skerði greiningargildi rannsókna. Á undanförnum árum hafa geislaskammtaviðmið (DRL) komið þar sífellt meira við sögu og nýlega gáfu norrænu geislavarnastofnanirnar út svæðisbundin viðmið fyrir röntgenrannsóknir og [...]

0 Read More

Nýjárskveðjur !!

Starfsfólk Rafarnarins sendir bestu óskir um farsælt ár 2022, til alls þess góða fólks sem við höfum samskipti við í vinnunni. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er hægt að leysa hvaða verkefni sem er! Við förum þakklát og bjartsýn inn í nýtt ár og hlökkum til áframhaldandi samvinnu. 

0 Read More

Geislandi jólakveðjur !

Við Rafernir sendum innilegar jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best með þeim sem ykkur þykir vænt um!  Til gamans er hér á eftir smá umfjöllun um ljólaljós, sem gæðastjóri Rafarnarins setti saman. 

0 Read More