Vinnum sumarið saman

Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum. Bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum og yfirleitt bætast ferskir einstaklingar í hóp Rafarna á sumrin.

0 Read More

Raförninn á tímum Covid-19

Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar stærst, á því sviði hefur Raförninn um það bil aldarfjórðungs reynslu og allur búnaður og verkferlar er uppsett með fjarvinnu í huga. 

0 Read More