Eftir
Birt:

Raförninn hefur fengið ISO 9001 vottun

Við erum mjög stolt af að stjórnkerfi Rafarnarins er nú vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001. Þessi árangur er uppskera mikillar og samstilltrar vinnu alls starfsfólksins og staðfestir að allir þættir í heildarstarfsemi Rafarnaris uppfylla kröfur staðalsins.

Lesa meira
Eftir
Birt:

ECR 2019

European Congress of Radiology, í Vínarborg, er stærsti viðburður í evrópska myndgreiningarsamfélaginu ár hvert og verður metnaðarfyllri með hverju árinu. Það er ekki síst að þakka fagfólki í undirbúningsnefndum og þar leggjum við Íslendingar hönd á plóg.

Lesa meira