Áramótakveðja !!
Þá er komið að því að þakka fyrir hið undarlega ár 2020. Við Rafernir tökum ofan fyrir öllum þeim sem við höfum unnið með á árinu, það hafa verið forréttindi að fá að leysa með ykkur öll krefjandi verkefnin sem árið hefur boðið upp á. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er […]