Hér birtist þriðji söguþáttur á afmælisári og enn er leitað í smiðju Smára Kristinssonar, stofnanda Rafarnarins. M.a. er kynntur til sögunnar ungur maður sem margir þekkja í dag 🙂
Hér kemur annar þáttur í röðinni "Afmælisár arnarins". Þar koma meðal annars við sögu Krabbameinsfélagið, bílar, karlmannsbrjóst og afturhaldsamir eiginmenn 😄
Raförninn var stofnaður 20. maí 1984 og fagnar því 40 árum á þessu ári! Okkur langar að gera allskyns hluti af því tilefni, allt þetta ár, og eitt af því er að birta skemmtilega þætti úr sögu fyrirtækisins. Fyrsti þáttur er í boði stofnanda Rafarnarins, Smára Kristinssonar, og þar kemur meðal annars við sögu sauðfé, villa í þýðingu texta, [...]
Við hjá Raferninum óskum öllu því góða fólki sem við höfum samskipti við í vinnunni gleðilegs nýs árs! Megi heill og hamingja fylgja ykkur öllum. Innilegar þakkir fyrir samvinnuna á […]
Þessa vikuna stendur yfir RSNA ráðstefnan í Chicago og að vanda er ótalmargt að sjá og heyra. Góður hópur Íslendinga er á ráðstefnunni og nokkur hafa tekið tíma úr sinni þéttskipuðu dagskrá til að senda fréttapunkta heim til Íslands. Hér birtist fyrsti skammtur og von er á meiru.