Það er allt hægt…

Í upphafi árs 2019 fékk Raförninn ISO-9001 gæðavottun á stjórnkerfi sitt og til þess að halda slíkri vottun þurfa fyrirtæki að standast reglubundnar endurúttektir, þar sem eftirlitsaðili fer yfir starfsemina. Vegna Covid-19 faraldursins fengum við Vottun hf. til að prófa með okkur að framkvæma nýjustu endurúttektina í fjarvinnu og það tókst [...]

0 Read More

Vinnum sumarið saman

Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum. Bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum og yfirleitt bætast ferskir einstaklingar í hóp Rafarna á sumrin.

0 Read More

Meistarapróf í geislafræði

Fyrir skömmu sögðu Arnartíðindi frá flottum hópi geislafræðinga sem vörðu diplómaverkefni sín og nú berast fleiri góð tíðindi frá geislafræðibraut Háskóla Íslands. Berglind Eik Ólafsdóttir varði meistararitgerð sína á dögunum og lauk þar með MS prófi með glæsibrag. 

0 Read More