Afmælisár arnarins! Fyrsti þáttur…

Raförninn var stofnaður 20. maí 1984 og fagnar því 40 árum á þessu ári! Okkur langar að gera allskyns hluti af því tilefni, allt þetta ár, og eitt af því er að birta skemmtilega þætti úr sögu fyrirtækisins. Fyrsti þáttur er í boði stofnanda Rafarnarins, Smára Kristinssonar, og þar kemur meðal annars við sögu sauðfé, villa í þýðingu texta, [...]

0 Read More