Raförninn á tímum Covid-19

Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar stærst, á því sviði hefur Raförninn um það bil aldarfjórðungs reynslu og allur búnaður og verkferlar er uppsett með fjarvinnu í huga. 

0 Read More

Nýárskveðjur !

Gleðilegt nýtt ár, kæru viðskiptavinir og annað samstarfsfólk! Rafernir þakka innilega fyrir gott og gefandi samstarf á liðnum árum og við hlökkum til að sinna allskyns skemmtilegum verkefnum með ykkur á þessu ári.

0 Read More