Ný viðmið um geislaskammta fyrir börn

Eitt af höfuðmarkmiðum geislavarna í læknisfræði er að halda geislaskömmtum á sjúklinga eins lágum og unnt er án þess að það skerði greiningargildi rannsókna. Á undanförnum árum hafa geislaskammtaviðmið (DRL) komið þar sífellt meira við sögu og nýlega gáfu norrænu geislavarnastofnanirnar út svæðisbundin viðmið fyrir röntgenrannsóknir og [...]

0 Read More

Nýjárskveðjur !!

Starfsfólk Rafarnarins sendir bestu óskir um farsælt ár 2022, til alls þess góða fólks sem við höfum samskipti við í vinnunni. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er hægt að leysa hvaða verkefni sem er! Við förum þakklát og bjartsýn inn í nýtt ár og hlökkum til áframhaldandi samvinnu. 

0 Read More

Geislandi jólakveðjur !

Við Rafernir sendum innilegar jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best með þeim sem ykkur þykir vænt um!  Til gamans er hér á eftir smá umfjöllun um ljólaljós, sem gæðastjóri Rafarnarins setti saman. 

0 Read More

Íslendingar ánægðir á RSNA

RSNA ráðstefnan 2021 var sú 107. í röðinni og yfirskrift hennar „Redefining Radiology“. Þó fámennara hafi verið á RSNA en oft áður þá mætti  flottur hópur af íslensku myndgreiningarfólki á staðinn og Arnartíðindi þakka innilega þeim sem gáfu sér tíma til að senda skemmtilegar fréttir frá Chicago.

0 Read More

Forrit sem les úr gæðamælingamyndum

Fyrir ári síðan birtum við frétt um hugbúnað sem hefur verið í þróun hjá Raferninum, til að lesa sjálfvirkt úr gæðamælingamyndum frá almennum röntgentækjum. Þróunin hefur gengið vel og frumgerð er nú tilbúin til notkunar. Búnaðurinn verður settur upp hjá einum viðskiptavini til að byrja með en kynning fyrir alla var haldin 7. október sl. og er [...]

0 Read More