European Congress of Radiology, í Vínarborg, er stærsti viðburður í evrópska myndgreiningarsamfélaginu ár hvert og verður metnaðarfyllri með hverju árinu. Það er ekki síst að þakka fagfólki í [...]
Arnartíðindi halda sínu striki og birta nöfn íslensks myndgreiningarfólks sem frést hefur að verði á ECR ráðstefnunni 2019. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir að […]