Nýr röntgenbúnaður á Akranesi
Árið 2020 var vissulega ólíkt öðrum árum hjá Raferninum en eins og alltaf er það góð samvinna við okkar góðu viðskiptavini sem stendur upp úr. Mörg verkefni, stór og smá, voru í gangi og meðal annars tóku Rafernir þátt í endurnýjun á röntgenbúnaði hjá HVE á Akranesi.