RSNA listinn 2018

 - Fréttir, Uncategorized @is

Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða í Chicago hlakka til að hitta allt þetta skemmtilega fólk og þeir sem heima sitja óska öllum góðrar ferðar.