Árið 2020 var vissulega ólíkt öðrum árum hjá Raferninum en eins og alltaf er það góð samvinna við okkar góðu viðskiptavini sem stendur upp úr. Mörg verkefni, stór og smá, voru í gangi og meðal [...]
Þá er komið að því að þakka fyrir hið undarlega ár 2020. Við Rafernir tökum ofan fyrir öllum þeim sem við höfum unnið með á árinu, það hafa verið forréttindi að fá að leysa með ykkur öll [...]
Við Rafernir sendum bestu jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best í yndislegum jólakúlum með fólkinu sem ykkur þykir vænt um!
Í upphafi árs 2019 fékk Raförninn ISO-9001 gæðavottun á stjórnkerfi sitt og til þess að halda slíkri vottun þurfa fyrirtæki að standast reglubundnar endurúttektir, þar sem eftirlitsaðili fer yfir [...]
Hjá Raferninum hafa verið unnin mörg metnaðarfull þróunarverkefni, enda leggur fyrirtækið áherslu á framþróun, hugmyndaauðgi og sífellda leit að leiðum til að gera betur. Nú er í gangi stórt [...]
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum. Bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum og [...]
Fyrir skömmu sögðu Arnartíðindi frá flottum hópi geislafræðinga sem vörðu diplómaverkefni sín og nú berast fleiri góð tíðindi frá geislafræðibraut Háskóla Íslands. Berglind Eik Ólafsdóttir varði [...]
Markmið Rafarnarins er að veita viðskiptavinum bestu mögulega þjónustu, hvort sem tímarnir eru fordæmalausir eða ekki. Á meðan mest álag var vegna Covid-19 leysti starfsfólk Rafarnarins og LSH í [...]
Þrátt fyrir að síðustu vikur hafi verið óvenjulegar í Háskóla Íslands fara diplómavarnir geislafræðinema fram núna í maí með líkum hætti og venjulega. Tíu nemendur skila diplómaverkefnum og [...]
Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar [...]