Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda af fremsta megni forvitnast um hver úr hópi myndgreiningarfólks ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. Þau sem vilja láta bæta nafni sínu á listann [...]
Hér birtist þriðji söguþáttur á afmælisári og enn er leitað í smiðju Smára Kristinssonar, stofnanda Rafarnarins. M.a. er kynntur til sögunnar ungur maður sem margir þekkja í dag :)
Hér kemur annar þáttur í röðinni "Afmælisár arnarins". Þar koma meðal annars við sögu Krabbameinsfélagið, bílar, karlmannsbrjóst og afturhaldsamir eiginmenn 😄
Raförninn var stofnaður 20. maí 1984 og fagnar því 40 árum á þessu ári! Okkur langar að gera allskyns hluti af því tilefni, allt þetta ár, og eitt af því er að birta skemmtilega þætti úr sögu [...]
Við hjá Raferninum óskum öllu því góða fólki sem við höfum samskipti við í vinnunni gleðilegs nýs árs! Megi heill og hamingja fylgja ykkur öllum. Innilegar þakkir fyrir samvinnuna á […]
Þessa vikuna stendur yfir RSNA ráðstefnan í Chicago og að vanda er ótalmargt að sjá og heyra. Góður hópur Íslendinga er á ráðstefnunni og nokkur hafa tekið tíma úr sinni þéttskipuðu dagskrá til [...]
Við erum innilega ánægð og þakklát fyrir hversu vel tókst til með Opið hús Rafarnarins 2023! Takk, takk og aftur takk, þið yndislega fólk. Á næsta ári verður Raförninn 40 ára og þá verður gert [...]
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir augum.
Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur hjá Myndgreiningu Hjartaverndar, varði doktorsritgerð sína „Neurovascular Imaging Markers of Brain Aging“ við Háskólann í Leiden, Hollandi, þann 21.febrúar [...]
Hér birtist önnur útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á ECR ráðstefnuna í Vínarborg 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]