Nú er 104. RSNA ráðstefnunni lokið. Íslenskt myndgreiningarfólk hefur notið þess að auka og uppfæra þekkingu sína með því að sækja fyrirlestra, tæknisýningu, fundi og kynningar. Fólk hefur líka [...]
Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða [...]
Undanfarið ár hefur Raförninn tekið þátt í miklum breytingum og uppbyggingu hjá Myndgreiningu Hjartaverndar. Nú er þar komin í gang almenn myndgreiningarþjónusta, sem byggir á grunni nær tveggja [...]