Nýja tölvusneiðmyndatækið hjá Íslenskri myndgreiningu var komið í notkun rúmri viku eftir að það kom í hús. Allt hefur gengið að óskum og starfsfólkið er hæstánægt með nýju græjurnar. Það sem [...]
Geislavarnir ríkisins og námsbraut í geislafræði við HÍ, ásamt fagfélögum röntgenlækna og geislafræðinga, stóðu fyrir mjög áhugaverðum viðburði þann 6. september sl., þar sem vísindaritari [...]