Hér birtist þriðji söguþáttur á afmælisári og enn er leitað í smiðju Smára Kristinssonar, stofnanda Rafarnarins. M.a. er kynntur til sögunnar ungur maður sem margir þekkja í dag :)
Þessa vikuna stendur yfir RSNA ráðstefnan í Chicago og að vanda er ótalmargt að sjá og heyra. Góður hópur Íslendinga er á ráðstefnunni og nokkur hafa tekið tíma úr sinni þéttskipuðu dagskrá til [...]
Hér birtist þriðja útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á RSNA ráðstefnuna í Chicago 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]
Við erum innilega ánægð og þakklát fyrir hversu vel tókst til með Opið hús Rafarnarins 2023! Takk, takk og aftur takk, þið yndislega fólk. Á næsta ári verður Raförninn 40 ára og þá verður gert [...]
Árið 2020 var vissulega ólíkt öðrum árum hjá Raferninum en eins og alltaf er það góð samvinna við okkar góðu viðskiptavini sem stendur upp úr. Mörg verkefni, stór og smá, voru í gangi og meðal [...]
Í upphafi árs 2019 fékk Raförninn ISO-9001 gæðavottun á stjórnkerfi sitt og til þess að halda slíkri vottun þurfa fyrirtæki að standast reglubundnar endurúttektir, þar sem eftirlitsaðili fer yfir [...]
Hjá Raferninum hafa verið unnin mörg metnaðarfull þróunarverkefni, enda leggur fyrirtækið áherslu á framþróun, hugmyndaauðgi og sífellda leit að leiðum til að gera betur. Nú er í gangi stórt [...]
Fyrir skömmu sögðu Arnartíðindi frá flottum hópi geislafræðinga sem vörðu diplómaverkefni sín og nú berast fleiri góð tíðindi frá geislafræðibraut Háskóla Íslands. Berglind Eik Ólafsdóttir varði [...]
Markmið Rafarnarins er að veita viðskiptavinum bestu mögulega þjónustu, hvort sem tímarnir eru fordæmalausir eða ekki. Á meðan mest álag var vegna Covid-19 leysti starfsfólk Rafarnarins og LSH í [...]
Viðskiptavinir Rafarnarins þekkja veflægu gæðakerfin, QCC og TQA, þar sem niðurstöður gæðamælinga eru notaðar til að fylgjast með ástandi tækjabúnaðar. Nú er tilbúið til notkunar nýtt kerfi, [...]