Á röntgendeild LSH í Fossvogi er að komast í notkun nýtt og glæsilegt Canon tölvusneiðmyndatæki, öflugra en áður hefur sést á staðnum. Tækið er með 16 cm skynjara og er t.d. hægt að mynda allt [...]
Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks stóð yfir í Vínarborg í Austurríki dagana 28. febrúar til 4. mars. Arnartíðindi leituðu frétta hjá nokkrum úr hópi íslensks myndgreiningarfólks á ECR og eins [...]