Stefnir í fjölmenna og skemmtilega norræna ráðstefnu
Eins og myndgreiningarfólki er kunnugt verður Nordic Congress of Radiology & Radiography haldin í Reykjavík 29. júní til 1. júlí nk. Þegar hafa nær fjögur hundruð manns frá 34 löndum skráð sig [...]