Á Röntgen í Orkuhúsinu er verið að skipta um tölvusneiðmyndatæki og Raförninn tekur þátt í því skemmtilega verkefni. Farið var af stað með hressilegu átaki helgina 18. - 20. ágúst, eldra tækið [...]
Það er ekki seinna vænna að kynna til sögunnar diplóma- og meistaranema ársins 2017, frá námsbraut í geislafræði við Háskóla Íslands. Í ár útskrifuðust fimm nýir geislafræðingar að loknu [...]