Á röntgendeild LSH á Hringbraut er nýkomið í notkun Canon tölvusneiðmyndatæki búið tækni sem skapar tímamót í rannsóknum. Aquilion One Genesis notar gervigreind, Machine Learning, við [...]
Íslensk myndgreining, sem flestir kannast við sem Röntgen Orkuhúsið, var stofnuð árið 1999 og frá upphafi hefur Einfríður Árnadóttir, röntgenlæknir, verið framkvæmdastjóri og einn af eigendum [...]