European Congress of Radiology er stærsti viðburður í evrópska myndgreiningarsamfélaginu ár hvert. Ráðstefnan er alltaf haldin í Vínarborg og verður stærri og metnaðarfyllri með hverju árinu sem [...]
Hinir árlegu Læknadagar standa yfir frá 15. til 19. janúar þetta árið og dagskráin er að vanda metnaðarfull, þéttskipuð fróðlegum og skemmtilegum viðburðum. Í ár á Læknafélag Íslands 100 ára [...]
Kæra myndgreiningarfólk!
Innilegar þakkir fyrir frábært samstarf og gefandi samskipti á árinu 2017. Við hlökkum til að halda áfram á sömu braut og vinna með ykkur að áframhaldandi þróun [...]
Nú er 103. RSNA ráðstefnunni lokið í Chicago. Íslenskt myndgreiningarfólk er komið heim eftir viðburðaríka daga á fyrirlestrum, tæknisýningu, fundum og kynningum. Félagslega hlutanum hefur einnig [...]
Á myndgreiningardeild HSu á Selfossi er verið að setja upp nýtt tölvusneiðmyndatæki sem leysir eldra tæki af hólmi. Raförninn fékk það ánægjulega verkefni að halda utanum bæði undirbúning og [...]
Röntgendagurinn er 8. nóvember og í tilefni dagsins var öllum sem tengjast myndgreiningu á Íslandi boðið á opið hús að Suðurhlíð 35 í Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember. Samkvæmið tókst sérlega [...]
Fyrir skömmu skipulagði Verkís flotta árshátíðarferð til Brighton í Englandi og góður hópur Rafarna tók þátt í henni. Allir skemmtu sér vel og mættu tvíefldir aftur til starfa, enda hefur sannað [...]
Nýja tölvusneiðmyndatækið hjá Íslenskri myndgreiningu var komið í notkun rúmri viku eftir að það kom í hús. Allt hefur gengið að óskum og starfsfólkið er hæstánægt með nýju græjurnar. Það sem [...]
Geislavarnir ríkisins og námsbraut í geislafræði við HÍ, ásamt fagfélögum röntgenlækna og geislafræðinga, stóðu fyrir mjög áhugaverðum viðburði þann 6. september sl., þar sem vísindaritari [...]
Á Röntgen í Orkuhúsinu er verið að skipta um tölvusneiðmyndatæki og Raförninn tekur þátt í því skemmtilega verkefni. Farið var af stað með hressilegu átaki helgina 18. - 20. ágúst, eldra tækið [...]