Bryndís Eysteinsdóttir hefur fært sig um stað hjá fyrirtækinu, hún starfar ekki lengur sem þjónustustjóri en beinir kröftum sínum í ýmis sérverkefni fyrir viðskiptavini okkar, sem snúa að ráðgjöf [...]
Við erum mjög stolt af að stjórnkerfi Rafarnarins er nú vottað samkvæmt alþjóðlega gæðastaðlinum ISO 9001. Þessi árangur er uppskera mikillar og samstilltrar vinnu alls starfsfólksins og [...]
Á röntgendeild LSH á Hringbraut er nýkomið í notkun Canon tölvusneiðmyndatæki búið tækni sem skapar tímamót í rannsóknum. Aquilion One Genesis notar gervigreind, Machine Learning, við [...]
Íslensk myndgreining, sem flestir kannast við sem Röntgen Orkuhúsið, var stofnuð árið 1999 og frá upphafi hefur Einfríður Árnadóttir, röntgenlæknir, verið framkvæmdastjóri og einn af eigendum [...]
European Congress of Radiology, í Vínarborg, er stærsti viðburður í evrópska myndgreiningarsamfélaginu ár hvert og verður metnaðarfyllri með hverju árinu. Það er ekki síst að þakka fagfólki í [...]
Starfsemi Rafarnarins gengur vel, þökk sé góðu starfsfólki og eðal viðskiptavinum :) Viðbrögð við nýlegri auglýsingu eftir tæknimanni voru hreint frábær. Þessa dagana er verið að taka viðtöl við [...]
Arnartíðindi þakka lesendum sínum innilega fyrir árið 2018. Sérstakar þakkir til allra sem hafa sent okkur efni til birtingar, aðstoð ykkar er ómetanleg :) Gæfan fylgi ykkur öllum á nýju ári, það [...]
Arnartíðindi senda öllu myndgreiningarfólki og fjölskyldum þeirra innilegar óskir um gleðileg jól. Megi gleði og friður hátíðarinnar ríkja í hjörtum ykkar allra.
Nú er 104. RSNA ráðstefnunni lokið. Íslenskt myndgreiningarfólk hefur notið þess að auka og uppfæra þekkingu sína með því að sækja fyrirlestra, tæknisýningu, fundi og kynningar. Fólk hefur líka [...]
Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða [...]