Nýárskveðjur !

 - Fréttir

Arnartíðindi þakka lesendum sínum innilega fyrir árið 2018. Sérstakar þakkir til allra sem hafa sent okkur efni til birtingar, aðstoð ykkar er ómetanleg 🙂 Gæfan fylgi ykkur öllum á nýju ári, það er bjart framundan!