Viðskiptavinir Rafarnarins þekkja veflægu gæðakerfin, QCC og TQA, þar sem niðurstöður gæðamælinga eru notaðar til að fylgjast með ástandi tækjabúnaðar. Nú er tilbúið til notkunar nýtt kerfi, [...]
Hér birtist fyrsta útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á RSNA ráðstefnuna. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru […]
Við þökkum öllum innilega fyrir komuna á opna húsið hjá Raferninum sl. föstudag. Allir þessir frábæru gestir gerðu þetta að einstaklega vel heppnuðu kvöldi!
Þegar nóg er að gera er um að gera að bæta góðu fólki í góðan hóp og rafeindavirkjaneminn Emil Friðriksson bættist nýlega í hóp Rafarna. Það byrjar enginn hjá Raferninum án þess að fara í létta [...]
Bryndís Eysteinsdóttir hefur fært sig um stað hjá fyrirtækinu, hún starfar ekki lengur sem þjónustustjóri en beinir kröftum sínum í ýmis sérverkefni fyrir viðskiptavini okkar, sem snúa að ráðgjöf [...]
Íslensk myndgreining, sem flestir kannast við sem Röntgen Orkuhúsið, var stofnuð árið 1999 og frá upphafi hefur Einfríður Árnadóttir, röntgenlæknir, verið framkvæmdastjóri og einn af eigendum [...]
Arnartíðindi halda sínu striki og birta nöfn íslensks myndgreiningarfólks sem frést hefur að verði á ECR ráðstefnunni 2019. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir að […]
Starfsemi Rafarnarins gengur vel, þökk sé góðu starfsfólki og eðal viðskiptavinum :) Viðbrögð við nýlegri auglýsingu eftir tæknimanni voru hreint frábær. Þessa dagana er verið að taka viðtöl við [...]
Nú er 104. RSNA ráðstefnunni lokið. Íslenskt myndgreiningarfólk hefur notið þess að auka og uppfæra þekkingu sína með því að sækja fyrirlestra, tæknisýningu, fundi og kynningar. Fólk hefur líka [...]
Hinn árvissi listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago er kominn á vefinn! Hópurinn er stór þetta árið og að sjálfsögðu glæsilegur eins og alltaf. Rafernir sem verða [...]