Það er ekki seinna vænna að kynna til sögunnar diplóma- og meistaranema ársins 2017, frá námsbraut í geislafræði við Háskóla Íslands. Í ár útskrifuðust fimm nýir geislafræðingar að loknu [...]
Nordic Congress of Radiology var haldin í Reykjavík dagana 28. júní til 1. júlí. Um 450 ráðstefnugestir frá 33 löndum nutu þeirrar fjölbreyttu og metnaðarfullu dagskrár sem boðið er upp á. Allt [...]
Raförninn hefur undanfarnar vikur tekið þátt í uppsetningu á Adora DRfi tæki og tilheyrandi búnaði á LSH í Fossvogi. Þetta er fjórða tækið af sambærilegri gerð sem sett er upp hérlendis en það [...]
Eins og myndgreiningarfólki er kunnugt verður Nordic Congress of Radiology & Radiography haldin í Reykjavík 29. júní til 1. júlí nk. Þegar hafa nær fjögur hundruð manns frá 34 löndum skráð sig [...]
Þann 1. janúar sl. var nýtt félag stofnað utan um hugbúnaðarþróun fyrirtækisins. Félagið nefnist Spectralis og hefur flutt inn í höfuðstöðvar móðurfélagsins, Verkís. Við breytingarnar fær [...]
Ásmundur Brekkan röntgenlæknir og prófessor emeritus lést 11. aprí s.l. Útför hans var gerð frá Neskirkju þann 8.maí. Við vottum Ásmundi virðingu og sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu hans og [...]