Markmið Rafarnarins er að veita viðskiptavinum bestu mögulega þjónustu, hvort sem tímarnir eru fordæmalausir eða ekki. Á meðan mest álag var vegna Covid-19 leysti starfsfólk Rafarnarins og LSH í [...]
Þrátt fyrir að síðustu vikur hafi verið óvenjulegar í Háskóla Íslands fara diplómavarnir geislafræðinema fram núna í maí með líkum hætti og venjulega. Tíu nemendur skila diplómaverkefnum og [...]
Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar [...]
Viðskiptavinir Rafarnarins þekkja veflægu gæðakerfin, QCC og TQA, þar sem niðurstöður gæðamælinga eru notaðar til að fylgjast með ástandi tækjabúnaðar. Nú er tilbúið til notkunar nýtt kerfi, [...]
Gleðilegt nýtt ár, kæru viðskiptavinir og annað samstarfsfólk! Rafernir þakka innilega fyrir gott og gefandi samstarf á liðnum árum og við hlökkum til að sinna allskyns skemmtilegum verkefnum með [...]
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Rafarnarins, Smári Kristinsson, hefur unnið mörg spennandi verkefni í gegnum árin og nýlega tók hann að sér kennslu um gæðamælingar á myndgreiningarbúnaði, hjá [...]
RSNA ráðstefnan 2019 er sú 105. í röðinni og yfirskriftin í ár er "See Possibilities Together". Flottur hópur af íslensku myndgreiningarfólki er á staðnum og þau koma svo sannarlega auga á ýmsa [...]
Nú er komin uppfærð útgáfa af hinum árvissa lista Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA.
Einhverjar breytingar geta alltaf orðið en ekkert getur breytt því að það er stór og glæsilegur [...]
Við þökkum öllum innilega fyrir komuna á opna húsið hjá Raferninum sl. föstudag. Allir þessir frábæru gestir gerðu þetta að einstaklega vel heppnuðu kvöldi!
Þegar nóg er að gera er um að gera að bæta góðu fólki í góðan hóp og rafeindavirkjaneminn Emil Friðriksson bættist nýlega í hóp Rafarna. Það byrjar enginn hjá Raferninum án þess að fara í létta [...]