RSNA listi Arnartíðinda er kominn út

 - Fréttir

Nú er komin uppfærð útgáfa af hinum árvissa lista Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á RSNA. 
Einhverjar breytingar geta alltaf orðið en ekkert getur breytt því að það er stór og glæsilegur hópur að fara frá Íslandi til Chicago í byrjun desember!

Við óskum öllum góðrar, lærdómsríkrar og skemmtilegrar ferðar 🙂