Fyrir ári síðan birtum við frétt um hugbúnað sem hefur verið í þróun hjá Raferninum, til að lesa sjálfvirkt úr gæðamælingamyndum frá almennum röntgentækjum. Þróunin hefur gengið vel og frumgerð [...]
Stærstu erlendu ráðstefnurnar sem íslenskt myndgreiningarfólk hefur almennt sótt í gegnum árin eru RSNA í Chicago og ECR í Vínarborg. Árið 2020 voru þær báðar fjar-ráðstefnur þar sem einungis var [...]
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir [...]
Um daginn sögðum við frá lokaverkefnum geislafræðinga með diplómapróf, frá Háskóla Íslands, og eins og víða hefur mátt sjá fór útskrift frá HÍ fram um síðustu helgi. Í útskriftarhópnum voru líka [...]
Nýir geislafræðingar eru glæsilegur vorboði, ár hvert, og þriðjudaginn 18. maí síðastliðinn voru það sjö nemendur sem vörðu diplómaverkefni sín í geislafræði. Jónína Guðjónsdóttir, lektor á [...]
Árið 2020 var vissulega ólíkt öðrum árum hjá Raferninum en eins og alltaf er það góð samvinna við okkar góðu viðskiptavini sem stendur upp úr. Mörg verkefni, stór og smá, voru í gangi og meðal [...]
Þá er komið að því að þakka fyrir hið undarlega ár 2020. Við Rafernir tökum ofan fyrir öllum þeim sem við höfum unnið með á árinu, það hafa verið forréttindi […]
Við Rafernir sendum bestu jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best í yndislegum jólakúlum með fólkinu sem ykkur þykir […]
Í upphafi árs 2019 fékk Raförninn ISO-9001 gæðavottun á stjórnkerfi sitt og til þess að halda slíkri vottun þurfa fyrirtæki að standast reglubundnar endurúttektir, þar sem eftirlitsaðili fer yfir [...]
Hjá Raferninum hafa verið unnin mörg metnaðarfull þróunarverkefni, enda leggur fyrirtækið áherslu á framþróun, hugmyndaauðgi og sífellda leit að leiðum til að gera betur. Nú er í gangi stórt [...]