Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur hjá Myndgreiningu Hjartaverndar, varði doktorsritgerð sína „Neurovascular Imaging Markers of Brain Aging“ við Háskólann í Leiden, Hollandi, þann 21.febrúar [...]
Hér birtist önnur útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á ECR ráðstefnuna í Vínarborg 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]
Raförninn hefur haldið úti vefsíðunni raforninn.is, í einhverri mynd, allt frá árinu 1998. Ef litið er á Wayback Machine má finna ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem birt hefur verið í gegnum [...]
Við Rafernir sendum bestu nýjárskveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hjartans þakkir fyrir frábæra samvinu á liðnum árum. Gangi ykkur allt í haginn […]
Eitt af höfuðmarkmiðum geislavarna í læknisfræði er að halda geislaskömmtum á sjúklinga eins lágum og unnt er án þess að það skerði greiningargildi rannsókna. Á undanförnum árum hafa [...]
Starfsfólk Rafarnarins sendir bestu óskir um farsælt ár 2022, til alls þess góða fólks sem við höfum samskipti við í vinnunni. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er hægt að leysa [...]
Við Rafernir sendum innilegar jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best með þeim sem ykkur þykir vænt um!
Til gamans er hér á eftir [...]
RSNA ráðstefnan 2021 var sú 107. í röðinni og yfirskrift hennar „Redefining Radiology“. Þó fámennara hafi verið á RSNA en oft áður þá mætti flottur hópur af íslensku myndgreiningarfólki á [...]
Fyrir ári síðan birtum við frétt um hugbúnað sem hefur verið í þróun hjá Raferninum, til að lesa sjálfvirkt úr gæðamælingamyndum frá almennum röntgentækjum. Þróunin hefur gengið vel og frumgerð [...]
Stærstu erlendu ráðstefnurnar sem íslenskt myndgreiningarfólk hefur almennt sótt í gegnum árin eru RSNA í Chicago og ECR í Vínarborg. Árið 2020 voru þær báðar fjar-ráðstefnur þar sem einungis var [...]