Fyrir skömmu sögðu Arnartíðindi frá flottum hópi geislafræðinga sem vörðu diplómaverkefni sín og nú berast fleiri góð tíðindi frá geislafræðibraut Háskóla Íslands. Berglind Eik Ólafsdóttir varði [...]
Markmið Rafarnarins er að veita viðskiptavinum bestu mögulega þjónustu, hvort sem tímarnir eru fordæmalausir eða ekki. Á meðan mest álag var vegna Covid-19 leysti starfsfólk Rafarnarins og LSH í [...]
Báðar stóru ráðstefnurnar í heimi myndgreiningarfólks verða eingöngu á vefnum þetta árið. ECR í júlí og RSNA á sínum hefðbunda tíma, nánar tiltekið 29. nóvember til 5 desember 2020. Skráning […]
Þrátt fyrir að síðustu vikur hafi verið óvenjulegar í Háskóla Íslands fara diplómavarnir geislafræðinema fram núna í maí með líkum hætti og venjulega. Tíu nemendur skila diplómaverkefnum og [...]
Mjög vandað efni frá samtökum myndgreiningarfólks, f.o.f. ætlað geislafræðingum en er opið fyrir alla. Aðgangur ókeypis. https://www.elearning.isrrt.org/course/view.php?id=12
The British Institute of Radiology hefur gert þýðingarmikla breytingu á stefnu sinni um notkun geislahlífa á sjúklinga og það verður líklega fordæmisgefandi fyrir mörg önnur Evrópuríki. Þær [...]
European Society of Radiology hefur ákveðið að ECR ráðstefnan verði vef-viðburður þetta árið og stendur hún yfir dagana 15. – 19. júlí nk. Allar upplýsingar er að finna á vefsíðu […]
Þriðjud. 7. apríl, ætlar Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, að fara yfir atriði sem gera „ferðalagið innanhúss“ betra og skemmtilegra. Fólk ver nú meiri tíma en áður heima og [...]
Þessi fyrirlestur er reyndar á Skírdag en ókeypis kennsla frá Alþjóða kjarnorkumálastofuninni gæti vel verið þess virði að setjast við tölvuna í klukkutíma jafvel þótt maður eigi frídag. Nánari [...]
European Society of Radiology býður upp á fría fjar-fyrirlestra, oft með möguleikum á að fá svör við spurningum í rauntíma. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ESR Connect.