Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

IAEA – CT af lungum v. Covid-19; Prótókollar og geislasparnaður (Frír veffyrirlestur)

9 apríl frá 15:00 - 16:00

Þessi fyrirlestur er reyndar á Skírdag en ókeypis kennsla frá Alþjóða kjarnorkumálastofuninni gæti vel verið þess virði að setjast við tölvuna í klukkutíma jafvel þótt maður eigi frídag.

Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu IAEA

Athugið tímasetninguna vel, samkvæmt töflu sem er aðgengileg á vefsíðunni hefst fyrirlesturinn klukkan 15:00 á íslenskum tíma.

Upplýsingar

Dagsetn:
9 apríl
Tími
15:00 - 16:00