Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

BIR – Guidance on using shielding on patients for diagnostic radiology (Ókeypis fjar-fyrirlestur)

27/04/2020 frá 10:30 - 11:30

The British Institute of Radiology hefur gert þýðingarmikla breytingu á stefnu sinni um notkun geislahlífa á sjúklinga og það verður líklega fordæmisgefandi fyrir mörg önnur Evrópuríki. Þær reglur sem eru í gildi hérlendis núna voru gefnar út af geislavarnastofnunum norðurlandanna árið 2019 og í þeim er aðeins minnst á kynkirtlahlífar.

Þetta er mjög spennandi mál og um að gera að hlusta á fyrirlestur sem BIR býður upp á mánudaginn 27. apríl nk.  Athugið að evrópskur sumartími er 2 klukkustundum á undan íslenskum tíma, þannig að fyrirlesturinn hefst klukkan 10:30 hjá okkur.

Nánari upplýsingar og skráning á fyrirlesturinn er á vefsíðu BIR

Details

Date:
27/04/2020
Time:
10:30 - 11:30