Nú er 103. RSNA ráðstefnunni lokið í Chicago. Íslenskt myndgreiningarfólk er komið heim eftir viðburðaríka daga á fyrirlestrum, tæknisýningu, fundum og kynningum. Félagslega hlutanum hefur einnig [...]
Á myndgreiningardeild HSu á Selfossi er verið að setja upp nýtt tölvusneiðmyndatæki sem leysir eldra tæki af hólmi. Raförninn fékk það ánægjulega verkefni að halda utanum bæði undirbúning og [...]
Röntgendagurinn er 8. nóvember og í tilefni dagsins var öllum sem tengjast myndgreiningu á Íslandi boðið á opið hús að Suðurhlíð 35 í Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember. Samkvæmið tókst sérlega [...]