Raförninn er alltaf með augun opin fyrir hæfileikaríku fólki til að auðga starfsmannahópinn. Fjölbreytt þekking, ólíkir hæfileikar, og mikil reynsla í bland við fersk viðhorf skapar sterkt teymi [...]
European Congress of Radiology er stærsti viðburður í evrópska myndgreiningarsamfélaginu ár hvert. Ráðstefnan er alltaf haldin í Vínarborg og verður stærri og metnaðarfyllri með hverju árinu sem [...]