European Society of Radiology býður upp á fría fjar-fyrirlestra, oft með möguleikum á að fá svör við spurningum í rauntíma. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ESR Connect.
Í fjórar vikur býður ESR, Evrópusamtök myndgreiningarfólks, ókeypis aðgang að öllum vefnámskeiðum, fjarnámskeiðum, veffyrirlestrum… í stuttu máli öllu fræðsluefni samtakanna sem aðgengilegt [...]
Tölvusneiðmyndun leikur stórt hlutverk við greiningu Covid-19 og nú býður EFSR, Evrópusamtök félaga geislafræðinga, upp á ókeypis og mjög álitlegt fjarnámskeið þar sem farið er vandlega í ýmis [...]
Þessar vikurnar fara samskipti minna fram augliti til auglitis og tölvupóstar og önnur skrifuð skilaboð hafa aukist. Þá er gott að hafa góða þekkingu á að nota svoleiðis texta 🙂 […]
Miðvikudaginn 25. mars býður European Society of Radiology upp á fría umfjöllun um mikilvægi myndgreiningar í baráttu Ítala við Covid-19 faraldurinn. Meðal annars verður rætt við prófessor Nicola [...]
The European Society for Magnetic Resonance in Medicine and Biology býður upp á frítt grunnnámskeið í eðlisfræði segulómunar. Þetta er 6 vikna námskeið, einn 60 mínútna fyrirlestur í viku og […]
Rafernir eru ekki ónæmir fyrir Covid-19 veirunni, frekar en aðrir, en fyrirtækið stendur að sumu leyti vel að vígi í varnarleiknum sem fram fer þessar vikurnar. Þar er hlutverk fjarvinnunnar [...]
Stærsti viðburður myndgreiningarfólks í Evrópu ár hvert! European Congress of Radiology verður reyndar alþjóðlegri með hverju árinu og þar er alltaf feiknarlega margt skemmtilegt og fróðlegt að [...]
Heilbrigðisstarfsfólk þarf oft að stjórna stórum sem smáum verkefnum, þannig að grunnþekking á verkefnastjórnun getur alltaf komið sér vel. Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 býður Endurmenntun HÍ upp [...]
Viðskiptavinir Rafarnarins þekkja veflægu gæðakerfin, QCC og TQA, þar sem niðurstöður gæðamælinga eru notaðar til að fylgjast með ástandi tækjabúnaðar. Nú er tilbúið til notkunar nýtt kerfi, [...]