- This event has passed.
EFSR – CT gæði og öryggi (frítt fjarnámskeið)
31/03/2020 frá 18:00 - 02/06/2020 frá 18:00
Tölvusneiðmyndun leikur stórt hlutverk við greiningu Covid-19 og nú býður EFSR, Evrópusamtök félaga geislafræðinga, upp á ókeypis og mjög álitlegt fjarnámskeið þar sem farið er vandlega í ýmis atriði tengd geislavörnum, framkvæmd rannsókna og öryggi sjúklinga í CT.
Námskeiðið er fimm skipti og tekur yfir dagana 31. mars – 2. júní 2020. Tímasetningin er kl. 20:00 Central European Time, sem á þessum árstíma er orðinn 2 klst á undan íslenskum tíma.
Það er nauðsynlegt að skrá sig á námskeiðið, þó ekki þurfi að borga fyrir það, og skráning er hjá EFSR…
Lítið endilega á þessa spennandi dagskrá námskeiðsins