Röntgenráðstefnur erlendis haldnar samhliða í raunheimum og á vefnum
Stærstu erlendu ráðstefnurnar sem íslenskt myndgreiningarfólk hefur almennt sótt í gegnum árin eru RSNA í Chicago og ECR í Vínarborg. Árið 2020 voru þær báðar fjar-ráðstefnur þar sem einungis var [...]