RSNA ráðstefnan verður haldin í Chicago í ár og því möguleiki að sækja ráðstefnuna í eigin persónu. Flottur hópur Íslendinga er þegar búinn að ákveða að fara og hinn landsþekkti […]
Stærstu erlendu ráðstefnurnar sem íslenskt myndgreiningarfólk hefur almennt sótt í gegnum árin eru RSNA í Chicago og ECR í Vínarborg. Árið 2020 voru þær báðar fjar-ráðstefnur þar sem einungis var [...]
European Congress of Radiology sem átti að fara fram í Vínarborg í mars 2022 hefur verið frestað til 13. – 17. júlí. Þá verður ráðstefnan bæði „onsite“ og „online“ [...]
70 ára afmælisráðstefna Krabbameinsfélags Íslands fer fram fimmtudaginn 26. ágúst kl. 16:30 – 20:30 í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir en fólk er [...]
Raförninn leggur alltaf áherslu á að halda þjónustu við viðskiptavini jafn góðri á sumrin sem á öðrum árstímum, þannig að bæði sumarfrí starfsfólks og vinnuáætlanir eru skipulögð með það fyrir [...]
Vandað námskeið til að rifja upp og læra eitthvað nýtt um góð vinnubrögð í námi og rannsóknum. Veitt er þjálfun í vinnubrögðum og grundvallaraðferðum sem öllum er nauðsynlegt að tileinka […]
Mjög áhugavert námskeið sem kennt er reglulega hjá Endurmenntun HÍ. Næsta námskeið er fjarnámskeið, mánudaginn 9. ágúst kl. 13:00 – 16:00. Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu [...]
Um daginn sögðum við frá lokaverkefnum geislafræðinga með diplómapróf, frá Háskóla Íslands, og eins og víða hefur mátt sjá fór útskrift frá HÍ fram um síðustu helgi. Í útskriftarhópnum voru líka [...]
Nýir geislafræðingar eru glæsilegur vorboði, ár hvert, og þriðjudaginn 18. maí síðastliðinn voru það sjö nemendur sem vörðu diplómaverkefni sín í geislafræði. Jónína Guðjónsdóttir, lektor á [...]
Aðalfundarboð 2021 Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17. Fundurinn verður fjarfundur, á Zoom. Allir geislafræðingar eiga að hafa fengið tölvupóst með [...]