UT messan er fyrir alla sem hafa áhuga á tölvum og tækni… og hver hefur það ekki? 😉 Upplýsingar og skráning á vefsíðu ráðstefnunnar / sýningarinnar: https://www.utmessan.is/
Eitt af höfuðmarkmiðum geislavarna í læknisfræði er að halda geislaskömmtum á sjúklinga eins lágum og unnt er án þess að það skerði greiningargildi rannsókna. Á undanförnum árum hafa [...]
Starfsfólk Rafarnarins sendir bestu óskir um farsælt ár 2022, til alls þess góða fólks sem við höfum samskipti við í vinnunni. Enn einu sinni hefur sannast að með góðri samvinnu er hægt að leysa [...]
Við Rafernir sendum innilegar jólakveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hafið það sem allra best með þeim sem ykkur þykir vænt um!
Til gamans er hér á eftir [...]
RSNA ráðstefnan 2021 var sú 107. í röðinni og yfirskrift hennar „Redefining Radiology“. Þó fámennara hafi verið á RSNA en oft áður þá mætti flottur hópur af íslensku myndgreiningarfólki á [...]
Hér birtist hinn margfrægi og eftirspurði listi Arnartíðinda yfir íslenskt röntgenfólk á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago 🙂 Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir […]
Raförninn hefur víðtæka reynslu af þróun hugbúnaðar fyrir myndgreiningardeildir, rannsóknastofur og sjálfvirk vöktunarkerfi. Sjálfvirk greiningarforrit Raförninn byrjaði snemma að nýta vélnám og [...]
Raförninn býður til kynningar á forriti sem hefur verið í þróun hjá fyrirtækinu. Forritið gerir mánaðarlegar gæðamælingar mun fljótlegri og einfaldari fyrir geislafræðinga og aðra. Allir [...]
Fyrir ári síðan birtum við frétt um hugbúnað sem hefur verið í þróun hjá Raferninum, til að lesa sjálfvirkt úr gæðamælingamyndum frá almennum röntgentækjum. Þróunin hefur gengið vel og frumgerð [...]
RSNA ráðstefnan verður haldin í Chicago í ár og því möguleiki að sækja ráðstefnuna í eigin persónu. Flottur hópur Íslendinga er þegar búinn að ákveða að fara og hinn landsþekkti […]