Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinnfimmtudaginn 27. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: [...]
Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur hjá Myndgreiningu Hjartaverndar, varði doktorsritgerð sína „Neurovascular Imaging Markers of Brain Aging“ við Háskólann í Leiden, Hollandi, þann 21.febrúar [...]
Ráðstefna European College of Radiology er einn af stærstu viðburðunum í myndgreiningu ár hvert. Nánari upplýsingar og skráning á https://www.myesr.org/congress
Hér birtist önnur útgáfa af hinum árlega lista yfir Íslendinga sem Arnartíðindi hafa upplýsingar um að ætli á ECR ráðstefnuna í Vínarborg 🙂 Þau sem vilja láta bæta nafni sínu […]
Raförninn hefur haldið úti vefsíðunni raforninn.is, í einhverri mynd, allt frá árinu 1998. Ef litið er á Wayback Machine má finna ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt sem birt hefur verið í gegnum [...]
Við Rafernir sendum bestu nýjárskveðjur til alls þess góða fólks sem við eigum samskipti við í vinnunni. Hjartans þakkir fyrir frábæra samvinu á liðnum árum. Gangi ykkur allt í haginn […]
Jóla-/afmælisfundur Í tilefni 50 ára afmæli Félags geislafræðinga verður haldinn veglegri jóla-/afmælisfundur í ár. Af því tilefni höfum við fengið Ara Eldjárn til að koma og skemmta [...]
Á föstudeginum er ráðstefnu- og sýningardagur fyrir tæknifólk og kostar inn þann dag. Í lok dags eru UT-verðlaun Ský afhent. Á laugardeginum er frítt inn fyrir alla og þar mæta […]
Dagskrá fundar: Setning Geislafræðingar kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ. Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem [...]
Árleg ráðstefna RSNA er haldin dagana 27. nóvember til 1. desember 2022 og fer að vanda fram í Chicagoborg, nánar tiltekið í ráðstefnuhöllinni McCormick Place. Nánari upplýsingar og skráning er [...]