Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda leitað eftir upplýsingum um Íslendinga sem ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. Þetta er þriðja útgáfa listans en nöfn gætu enn átt eftir […]
Raförninn vex og dafnar og um síðustu áramót var orðið ljóst að fleiri tæknimenn vantaði í hóp starfsfólksins. Auglýsingar voru settar af stað og fjöldi af hæfu fólki sótti um.
Við hjá Raferninum sendum ykkur öllum geislandi góðar nýárskveðjur! Fyrirtækið verður sterkara með ári hverju og nú vantar okkur liðsauka í hóp starfsfólksins https://alfred.is/starf/spennandi-starf-taeknimadur
Að vanda hefur ritstjóri Arnartíðinda af fremsta megni forvitnast um hver úr hópi myndgreiningarfólks ætla á RSNA ráðstefnuna í Chicago þetta árið. Þau sem vilja láta bæta nafni sínu á listann […]
Hér birtist þriðji söguþáttur á afmælisári og enn er leitað í smiðju Smára Kristinssonar, stofnanda Rafarnarins. M.a. er kynntur til sögunnar ungur maður sem margir þekkja í dag 🙂