• UT messan 2023

    Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

    Á föstudeginum er ráðstefnu- og sýningardagur fyrir tæknifólk og kostar inn þann dag. Í lok dags eru UT-verðlaun Ský afhent.  Á laugardeginum er frítt inn fyrir alla og þar mæta fjölskyldur og einstaklingar á glæsilega tæknisýningu og vonandi vaknar áhugi á tækni hjá gestum og þá sérstaklega unga fólkinu á að vinna í tæknigeiranum í […]

  • ECR ráðstefnan 2023

    Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

    Ráðstefna European College of Radiology er einn af stærstu viðburðunum í myndgreiningu ár hvert. Nánari upplýsingar og skráning á https://www.myesr.org/congress

  • Aðalfundur Félags geislafræðinga

    Borgartún 6 Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

    Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinnfimmtudaginn 27. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: 1.            Skýrsla stjórnar. 2.            Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn. 3.            Lagabreytingar. 4.            Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt. 5.            Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanna reikninga. 6.            Kosning í lögboðnar nefndir félagsins. 7.            Önnur mál. Samkvæmt lögum FG á allt félagsfólk […]

  • Opið hús hjá Raferninum!

    Suðurhlíð 35 Suðurhlíð 35, Reykjavík

    Loksins! Loksins! Það verður opið hús hjá Raferninum, föstudaginn 10. nóvember næstkomandi, frá kl. 17, og við bjóðum öll þau sem hafa áhuga á starfseminni okkar innilega velkomin. Alveg sama hver vinnustaðurinn er, við viljum endilega sjá þig í Suðurhlíð 35 í Reykjavík.  Það er ekki nauðsynlegt að hafa fengið boð sérstaklega og ekki heldur […]

  • Heilbrigðisþing 2023

    Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

    Heilbrigðisþing 2023 haldið 14. nóvember í Hörpu: “Data and Digitalization: Crafting the Future of Sustainable Healthcare” Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni þetta árið. Fyrirlestrar á ráðstefnunni fara því fram á ensku. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðunni: http://dataforhealthcare.is/

  • RSNA 2023

    McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

    Stóra myndgreiningarráðstefnan RSNA verður haldin dagana 26. - 30. nóvember þetta árið. Það er Radiological Society of North America sem stendur fyrir ráðstefnunni og að vanda er hún haldin í ráðstefnuhöllinni McCormick Place í Chicago. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnar... Hinn klassíska og ómissandi lista Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á ráðstefnuna […]

  • ECR 2024

    Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

    Árleg Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, European Congress of Radiology (ECR) er haldin í Vínarborg dagana 28. febrúar - 3. mars þetta árið. Glæsilegur viðburður, frábært skipulag og fróðleikur!Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu ECR...

  • Opið hús – Afmælisfagnaður!!

    Örninn er fertugur!! Já, Raförninn ehf. fagnar 40 ára afmæli í ár og í tilefni af því verður opið hús föstudaginn 11. október næstkomandi, frá kl. 17. Við bjóðum öll þau sem hafa áhuga á starfseminni okkar innilega velkomin. Alveg sama hver vinnustaðurinn er, við viljum endilega sjá þig í Suðurhlíð 35 í Reykjavík. Það […]

  • RSNA 2024

    McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

    Ráðstefnuna stóru, RSNA í Chicago, þarf varla að kynna fyrir myndgreiningarfólki... og þó. Alltaf bætist nýtt fólk í hópinn og jafnvel reyndustu Chicagofarar hafa gott af því að kynna sér hvað er í boði þetta árið. Næstum allar upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar...En upplýsingar um hvaða íslenskt myndgreiningarfólk verður á staðnum eru að sjálfsögðu á […]

  • Auglýst eftir tæknimanni

    Raforninn verður sterkari með ári hverju og nú vantar okkur liðsauka í hóp starfsfólksins https://alfred.is/starf/spennandi-starf-taeknimadur

  • ECR 2025

    Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

    Stærsta myndgreiningarráðstefna sem haldin er í Evrópu ár hvert. Upplýsingar og skráning er á vefsíðu European Society of Radiology og fréttasíðan AuntMinnieEurope er með mjög góða umfjöllun um það sem er mest spennandi á ráðstefnunni dag hvern.

  • Heilbrigðisráðstefnan 2025

    Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

    Heilbrigðisráðstefnan er haldin ár hvert í umsjón Fókus, faghóps Ský um upplýsingatækni í heibrigðisgeiranum. Í ár er yfirskriftin: "Rafræn sjúkraskrá: Upplýsingaöryggi og nýjungar í farvatninu" og sjónum verður meðal annars beint að nýlegri æfingu um áhrif rofs á netsambandi Íslands við útlönd.