RSNA 2021 – Í raunheimum og netheimum

McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

RSNA ráðstefnan verður haldin í Chicago í ár og því möguleiki að sækja ráðstefnuna í eigin persónu. Flottur hópur Íslendinga er þegar búinn að ákveða að fara og hinn landsþekkti RSNA listi Arnartíðinda er hér... Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnnar

RSNA listi Arnartíðinda!

McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

Hér birtist hinn margfrægi og eftirspurði listi Arnartíðinda yfir íslenskt röntgenfólk á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago :) Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með samskiptaleið að eigin vali, t.d. með tölvupósti (edda@raforninn.is) eða í síma 860 3748. Þeir sem vilja láta fjarlægja nafn […]

UT messan 2022

Grand Hótel Sigtún 38, Reykjavík, Iceland

UT messan er fyrir alla sem hafa áhuga á tölvum og tækni... og hver hefur það ekki? ;) Upplýsingar og skráning á vefsíðu ráðstefnunnar / sýningarinnar: https://www.utmessan.is/

ECR 2022 frestað fram í júlí

Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

European Congress of Radiology sem átti að fara fram í Vínarborg í mars 2022 hefur verið frestað til 13. - 17. júlí. Þá verður ráðstefnan bæði "onsite" og "online" og auk þess verður vefviðburður 2. - 6 mars, þegar ráðstefnan átti upphaflega að vera. Nánari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar. Þar er einnig hægt að skrá […]

Félag geislafræðinga – Fræðslufundur

Félag geislafræðinga Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

Dagskrá fundar: SetningGeislafræðingar kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ. Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem gæti leyst af hólmi tölvusneiðmyndir af kviðarholi.Silja Helgadóttir: TS þvagfærayfirlit – Fara sjúklingar með grun um nýrnasteina í réttan farveg til greiningar?Ársæll Ingi Guðjónsson: Tökugildi í röntgenrannsóknum á neðri útlimum barna – Er verið […]

RSNA 2022 – Í raunheimum og netheimum

McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

Árleg ráðstefna RSNA er haldin dagana 27. nóvember til 1. desember 2022 og fer að vanda fram í Chicagoborg, nánar tiltekið í ráðstefnuhöllinni McCormick Place. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnar. Hinn margfræga og eftirspurða þátttakendalista Arnartíðinda er að finna hér :)

Jóla- og afmælisfundur FG

Borgartún 6 Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

Jóla-/afmælisfundur Í tilefni 50 ára afmæli Félags geislafræðinga verður haldinn veglegri jóla-/afmælisfundur í ár. Af því tilefni höfum við fengið Ara Eldjárn til að koma og skemmta okkur. Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru númeraðar nælur geislafræðinga í Félagi geislafræðinga tilbúnar og verða þær afhentar á fundinum. Veglegar veitingar í boði Fundurinn verður […]

UT messan 2023

Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

Á föstudeginum er ráðstefnu- og sýningardagur fyrir tæknifólk og kostar inn þann dag. Í lok dags eru UT-verðlaun Ský afhent.  Á laugardeginum er frítt inn fyrir alla og þar mæta fjölskyldur og einstaklingar á glæsilega tæknisýningu og vonandi vaknar áhugi á tækni hjá gestum og þá sérstaklega unga fólkinu á að vinna í tæknigeiranum í […]

ECR ráðstefnan 2023

Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

Ráðstefna European College of Radiology er einn af stærstu viðburðunum í myndgreiningu ár hvert. Nánari upplýsingar og skráning á https://www.myesr.org/congress

Aðalfundur Félags geislafræðinga

Borgartún 6 Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinnfimmtudaginn 27. apríl 2022 kl 17.00 í Borgartúni 6 Reykjavík, 4 hæð. Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins: 1.            Skýrsla stjórnar. 2.            Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn. 3.            Lagabreytingar. 4.            Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt. 5.            Kosning stjórnar, varamanna og skoðunarmanna reikninga. 6.            Kosning í lögboðnar nefndir félagsins. 7.            Önnur mál. Samkvæmt lögum FG á allt félagsfólk […]

Opið hús hjá Raferninum!

Suðurhlíð 35 Suðurhlíð 35, Reykjavík

Loksins! Loksins! Það verður opið hús hjá Raferninum, föstudaginn 10. nóvember næstkomandi, frá kl. 17, og við bjóðum öll þau sem hafa áhuga á starfseminni okkar innilega velkomin. Alveg sama hver vinnustaðurinn er, við viljum endilega sjá þig í Suðurhlíð 35 í Reykjavík.  Það er ekki nauðsynlegt að hafa fengið boð sérstaklega og ekki heldur […]

Heilbrigðisþing 2023

Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík, Iceland

Heilbrigðisþing 2023 haldið 14. nóvember í Hörpu: “Data and Digitalization: Crafting the Future of Sustainable Healthcare” Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni þetta árið. Fyrirlestrar á ráðstefnunni fara því fram á ensku. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðunni: http://dataforhealthcare.is/