Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

RSNA 2024

1 desember 5 desember

Ráðstefnuna stóru, RSNA í Chicago, þarf varla að kynna fyrir myndgreiningarfólki… og þó. Alltaf bætist nýtt fólk í hópinn og jafnvel reyndustu Chicagofarar hafa gott af því að kynna sér hvað er í boði þetta árið.
Næstum allar upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar…
En upplýsingar um hvaða íslenskt myndgreiningarfólk verður á staðnum eru að sjálfsögðu á þátttakendalista Arnartíðinda 🙂

McCormick Place, Chicago

McCormick Place
Chicago, IL United States
+ Google Map