• Aðalfundur Félags geislafræðinga – Fjarfundur!

    Aðalfundarboð 2021 Aðalfundur Félags geislafræðinga verður haldinn fimmtudaginn 8. apríl 2021 kl 17. Fundurinn verður fjarfundur, á Zoom. Allir geislafræðingar eiga að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.  Dagskrá aðalfundar verður skv. lögum félagsins:  Skýrsla stjórnar. Endurskoðaðir reikningar félagsins kynntir og bornir undir fundinn. Lagabreytingar. Fjárhagsáætlun stjórnar kynnt ásamt ákvörðun um félagsgjöld. Kosning stjórnar, varamanna […]

  • Akademísk vinnubrögð – Staðnámskeið

    Endurmenntun HÍ Dunhagi 7, Reykjavik, Iceland

    Vandað námskeið til að rifja upp og læra eitthvað nýtt um góð vinnubrögð í námi og rannsóknum. Veitt er þjálfun í vinnubrögðum og grundvallaraðferðum sem öllum er nauðsynlegt að tileinka sér í háskólanámi. Upplagt fyrir þá sem ætla í (framhalds)nám eftir eitthvert hlé. Kennt er dagana 6., 9., 10., 12., 13. og 16. ágúst kl. […]

  • Vönduð íslenska, tölvupóstar og stuttir textar – Fjarnámskeið

    Endurmenntun HÍ Dunhagi 7, Reykjavik, Iceland

    Mjög áhugavert námskeið sem kennt er reglulega hjá Endurmenntun HÍ. Næsta námskeið er fjarnámskeið, mánudaginn 9. ágúst kl. 13:00 - 16:00. Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu Endurmenntunar Úr kynningartexta námskeiðsins: "Í langflestum tilvikum eru textar samdir til þess að aðrir lesi þá. Nokkur lykilatriði sem hafa verður í huga eru tími, sjálfsöryggi, þekking á […]

  • 70 ára afmælisráðstefna KÍ

    Háskólinn í Reykjavík Menntavegur 1, Reykjavík, Iceland

    70 ára afmælisráðstefna Krabbameinsfélags Íslands fer fram fimmtudaginn 26. ágúst kl. 16:30 - 20:30 í Háskólanum í Reykjavík. Ráðstefnan er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir en fólk er beðið að skrá þátttöku hér.

  • Kynning á forriti sem les úr gæðamælingamyndum

    Verkís, Ofanleiti 2 Rvík Ofanleiti 2, Reykjavík, Iceland

    Raförninn býður til kynningar á forriti sem hefur verið í þróun hjá fyrirtækinu. Forritið gerir mánaðarlegar gæðamælingar mun fljótlegri og einfaldari fyrir geislafræðinga og aðra. Allir velkomnir og við yrðum þakklát ef fólk vildi áframsenda boð á sína vini  Nánari upplýsingar í Arnartíðindum... ...og á Facebook síðu Rafarnarins

  • RSNA 2021 – Í raunheimum og netheimum

    McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

    RSNA ráðstefnan verður haldin í Chicago í ár og því möguleiki að sækja ráðstefnuna í eigin persónu. Flottur hópur Íslendinga er þegar búinn að ákveða að fara og hinn landsþekkti RSNA listi Arnartíðinda er hér... Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnnar

  • RSNA listi Arnartíðinda!

    McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

    Hér birtist hinn margfrægi og eftirspurði listi Arnartíðinda yfir íslenskt röntgenfólk á leið á RSNA ráðstefnuna í Chicago :) Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með samskiptaleið að eigin vali, t.d. með tölvupósti (edda@raforninn.is) eða í síma 860 3748. Þeir sem vilja láta fjarlægja nafn […]

  • UT messan 2022

    Grand Hótel Sigtún 38, Reykjavík, Iceland

    UT messan er fyrir alla sem hafa áhuga á tölvum og tækni... og hver hefur það ekki? ;) Upplýsingar og skráning á vefsíðu ráðstefnunnar / sýningarinnar: https://www.utmessan.is/

  • ECR 2022 frestað fram í júlí

    Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien, Austria

    European Congress of Radiology sem átti að fara fram í Vínarborg í mars 2022 hefur verið frestað til 13. - 17. júlí. Þá verður ráðstefnan bæði "onsite" og "online" og auk þess verður vefviðburður 2. - 6 mars, þegar ráðstefnan átti upphaflega að vera. Nánari upplýsingar eru á vefsíðu ráðstefnunnar. Þar er einnig hægt að skrá […]

  • Félag geislafræðinga – Fræðslufundur

    Félag geislafræðinga Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

    Dagskrá fundar: SetningGeislafræðingar kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ. Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem gæti leyst af hólmi tölvusneiðmyndir af kviðarholi.Silja Helgadóttir: TS þvagfærayfirlit – Fara sjúklingar með grun um nýrnasteina í réttan farveg til greiningar?Ársæll Ingi Guðjónsson: Tökugildi í röntgenrannsóknum á neðri útlimum barna – Er verið […]

  • RSNA 2022 – Í raunheimum og netheimum

    McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago, IL, United States

    Árleg ráðstefna RSNA er haldin dagana 27. nóvember til 1. desember 2022 og fer að vanda fram í Chicagoborg, nánar tiltekið í ráðstefnuhöllinni McCormick Place. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnar. Hinn margfræga og eftirspurða þátttakendalista Arnartíðinda er að finna hér :)

  • Jóla- og afmælisfundur FG

    Borgartún 6 Borgartún 6, Reykjavík, Iceland

    Jóla-/afmælisfundur Í tilefni 50 ára afmæli Félags geislafræðinga verður haldinn veglegri jóla-/afmælisfundur í ár. Af því tilefni höfum við fengið Ara Eldjárn til að koma og skemmta okkur. Það er ánægjulegt að segja frá því að nú eru númeraðar nælur geislafræðinga í Félagi geislafræðinga tilbúnar og verða þær afhentar á fundinum. Veglegar veitingar í boði Fundurinn verður […]