- This event has passed.
RSNA 2023
26/11/2023 frá 08:00 – 30/11/2023 frá 17:00
Stóra myndgreiningarráðstefnan RSNA verður haldin dagana 26. – 30. nóvember þetta árið. Það er Radiological Society of North America sem stendur fyrir ráðstefnunni og að vanda er hún haldin í ráðstefnuhöllinni McCormick Place í Chicago.
Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnar…
Hinn klassíska og ómissandi lista Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á ráðstefnuna í ár er að finna hér…