Geislafræðingur – Geislavarnir ríkisins
Geislavarnir ríkisins óska eftir að ráða geislafræðing til starfa við stofnunina. Starfið felur einkum í sér verkefni vegna læknisfræðilegrar notkunar jónandi geislunar svo sem vinnu við - Leyfisveitingar og eftirlit - Gæðamál - Fræðslu og leiðbeiningar - Mat á geislaálagi sjúklinga Nánari upplýsingar á Starfatorgi.