- This event has passed.
Opið hús hjá Raferninum !!
10/11/2017
Við búum til þriðja í Röntgendegi og höfum opið hús föstudaginn 10. nóvember næstkomandi!
Myndgreiningarfólk er velkomið í heimsókn að Suðurhlíð 35 í Reykjavík, hvort sem um er að ræða núverandi, fyrrverandi eða tilvonandi viðskiptavini og samstarfsfólk 🙂
Góðar veitingar verða í boði, eitthvað verður sér til gamans gert og félagsskapurinn að sjálfsögðu frábær!
Húsið opnar kl. 17 og við vonumst til að sjá sem allra flesta.
Með bestu kveðjum frá starfsfólki Rafarnarins.