Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

Opið hús hjá Raferninum !!

10/11/2017

Við búum til þriðja í Röntgendegi og höfum opið hús föstudaginn 10. nóvember næstkomandi!

Myndgreiningarfólk er velkomið í heimsókn að Suðurhlíð 35 í Reykjavík, hvort sem um er að ræða núverandi, fyrrverandi eða tilvonandi viðskiptavini og samstarfsfólk 🙂

Góðar veitingar verða í boði, eitthvað verður sér til gamans gert og félagsskapurinn að sjálfsögðu frábær!

Húsið opnar kl. 17 og við vonumst til að sjá sem allra flesta.

Með bestu kveðjum frá starfsfólki Rafarnarins.

Details

Date:
10/11/2017