EFSR – CT gæði og öryggi (frítt fjarnámskeið)
Tölvusneiðmyndun leikur stórt hlutverk við greiningu Covid-19 og nú býður EFSR, Evrópusamtök félaga geislafræðinga, upp á ókeypis og mjög álitlegt fjarnámskeið þar sem farið er vandlega í ýmis atriði tengd geislavörnum, framkvæmd rannsókna og öryggi sjúklinga í CT. Námskeiðið er fimm skipti og tekur yfir dagana 31. mars - 2. júní 2020. Tímasetningin er kl. […]