ESR – Myndgreining og Covid-19 á Ítalíu (ókeypis viðburður á vefnum)
Miðvikudaginn 25. mars býður European Society of Radiology upp á fría umfjöllun um mikilvægi myndgreiningar í baráttu Ítala við Covid-19 faraldurinn. Meðal annars verður rætt við prófessor Nicola Sverzellati, frá háskólanum í Parma, sem segir frá helstu áskorunum sem ítalskt myndgreiningarfólk stendur frammi fyrir og viðbrögðum við þeim. Gætið að því að tímasetningin er Central […]