ESR – Education on Demand, frír aðgangur til 17. apríl
Í fjórar vikur býður ESR, Evrópusamtök myndgreiningarfólks, ókeypis aðgang að öllum vefnámskeiðum, fjarnámskeiðum, veffyrirlestrum... í stuttu máli öllu fræðsluefni samtakanna sem aðgengilegt er á vef. Þetta er frábært tækifæri fyrir myndgreiningarfólk til að nýta sér mikið magn af sérlega vönduðu efni, bæði venjulegu námsefni og efni sem er sérstaklega gert til að nýtast sem best […]