Félag geislafræðinga – Fræðslufundur
Félag geislafræðinga Borgartún 6, Reykjavík, IcelandDagskrá fundar: SetningGeislafræðingar kynna lokaritgerðir í diplomanámi í geislafræði á meistarastigi við HÍ. Árný Sif Kristínardóttir: Botnlangaómun gæti verið ásættanleg rannsókn sem gæti leyst af hólmi tölvusneiðmyndir af kviðarholi.Silja Helgadóttir: TS þvagfærayfirlit – Fara sjúklingar með grun um nýrnasteina í réttan farveg til greiningar?Ársæll Ingi Guðjónsson: Tökugildi í röntgenrannsóknum á neðri útlimum barna – Er verið […]