Nordic Congress í Reykjavík
Harpa Heimilisfang:, ReykjavíkNorræn ráðstefna myndgreiningarfólks, Nordic Congress of Radiology and Radiography, verður að þessu sinni haldin á Íslandi, nánar tiltekið í Hörpu í Reykjavík. Ráðstefnan er í umsjóna Félags íslenskra röntgenlækna og Félags geislafræðinga og dagskráin er bæði fjölbreytt og metnaðarfull. Margir góðir fyrirlesarar stíga á stokk, með áhugaverð erindi og hægt er að taka þátt í […]