Námskeið: Vönduð íslenska – tölvupóstar & stuttir textar
Endurmenntun HÍ Dunhagi 7, Reykjavik, IcelandGagnlegt námskeið hjá Endurmenntun HÍ. Úr kynningartexta námskeiðsins: "Í langflestum tilvikum eru textar samdir til þess að aðrir lesi þá. Nokkur lykilatriði sem hafa verður í huga eru tími, sjálfsöryggi, þekking á viðfangsefni, bygging texta, málfar og birting. Farið verður í nokkur helstu einkenni texta sem samdir eru á íslensku og þátttakendur þjálfaðir í að […]