Loading Events

« All Events

  • This event has passed.

RSNA 2017

26/11/2017 - 01/12/2017

Ráðstefna Radiological Society of North America er stærsti viðburðurinn í myndgreiningarheiminum ár hvert. Það er nauðsynlegt fyrir alla úr hópi myndgreiningarfólks að fara a.m.k. einu sinni á RSNA og til þess að halda sér ferskum í starfi er best að fara sem oftast.

Hefðbundinn lista Arnartíðinda yfir íslenskt myndgreiningarfólk á RSNA ráðstefnunni er að finna hér.

Í ár stendur ráðstefnan yfir frá 26. nóvember til 1. desember og þema ráðstefnunnar að þessu sinni er „Explore, Invent, Transform“.
Þessi orð geta átt við margt í síbreytilega faginu okkar en ekki síst gæðamál, þar sem mikilvægt er að kanna stöðuna, finna leiðir til úrbóta og gera breytingar!

Nánari upplýsingar og skráning eru á vefsíðu RSNA.

Venue

McCormick Place, Chicago
McCormick Place
Chicago, IL United States
+ Google Map