EHÍ – Ferðalagið innanhúss (Frír fyrirlestur á FB og vef)
Þriðjud. 7. apríl, ætlar Emilía Borgþórsdóttir, iðnhönnuður og sjúkraþjálfari, að fara yfir atriði sem gera „ferðalagið innanhúss“ betra og skemmtilegra. Fólk ver nú meiri tíma en áður heima og sinnir margvíslegum verkefnum hvort sem er í páskafríi, við vinnu, heimanám eða æfingar. Í fyrirlestrinum fjallar hún um hvernig hægt er að hagræða umhverfinu svo það […]