Starfsmennt – Tölvupóstar og stuttir textar (fjarnámskeið)
Þessar vikurnar fara samskipti minna fram augliti til auglitis og tölvupóstar og önnur skrifuð skilaboð hafa aukist. Þá er gott að hafa góða þekkingu á að nota svoleiðis texta :) Fimmtudaginn 2. apríl 2020 bjóða Starfsmennt og Endurmenntun HÍ upp á vefnámskeið. Það er frítt fyrir félagsmenn Starfsmenntar en aðrir þurfa að greiða sanngjarnt námskeiðsgjald. […]