Latest Past Events

ECR 2024

Austria Center Vienna Bruno-Kreisky-Platz 1, Wien

Árleg Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, European Congress of Radiology (ECR) er haldin í Vínarborg dagana 28. febrúar - 3. mars þetta árið. Glæsilegur viðburður, frábært skipulag og fróðleikur!Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu ECR...

RSNA 2023

McCormick Place, Chicago McCormick Place, Chicago

Stóra myndgreiningarráðstefnan RSNA verður haldin dagana 26. - 30. nóvember þetta árið. Það er Radiological Society of North America sem stendur fyrir ráðstefnunni og að vanda er hún haldin í ráðstefnuhöllinni McCormick Place í Chicago. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðu ráðstefnunnar... Hinn klassíska og ómissandi lista Arnartíðinda yfir Íslendinga á leið á ráðstefnuna […]

Heilbrigðisþing 2023

Harpa Conference Center Austurbakka 2, Reykjavík

Heilbrigðisþing 2023 haldið 14. nóvember í Hörpu: “Data and Digitalization: Crafting the Future of Sustainable Healthcare” Heilbrigðisþing árið 2023 verður að þessu sinni með norrænni skírskotun vegna formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni þetta árið. Fyrirlestrar á ráðstefnunni fara því fram á ensku. Nánari upplýsingar og skráning er á vefsíðunni: http://dataforhealthcare.is/