Hleð Viðburðir

Komandi Viðburðir

Viðburðir Search and Views Navigation

Viðburður Views Navigation

janúar 2020

Læknadagar 2020

20 janúar - 24 janúar
Harpa Conference Center, Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland
+ Google Map

Læknadagar 2020 verða haldnir í Hörpu 20.-24. janúar 2020. Allir heilbrigðisstarfsmenn eru velkomnir á Læknadaga og hægt er að kaupa aðgang að dagskrá í Hörpu þegar ráðstefna hefst. Skráningarborðið og miðasala er opið alla dagana á meðan á ráðstefnu stendur. Nánari upplýsingar eru á Facebook síðu Læknadaga ...og dagskrána er að finna í Læknablaðinu

Lesa meira »

febrúar 2020

UT messu vikan

3 febrúar - 8 febrúar
Harpa Conference Center, Austurbakka 2
Reykjavík,101Iceland
+ Google Map

UT messan er löngu orðin þekktur viðburður fyrir alla sem hafa áhuga á tölvu- og tæknigreinum. Það er SKÝ sem stendur fyrir UT messuni, með það fyrir augum að sýna hve stór og fjölbreyttur tölvugeirinn á Íslandi er og fjölga þeim sem velja sér tölvu- og tæknigreinar sem framtíðarstarfsvettvang. UT messu vikan stendur frá 3. - 6. febrúar 2020 og eru þá opin hús hjá mörgum skólum og fyrirtækjum sem tengjast UT messunni. Föstudagurinn 7. febrúar er ráðstefnudagur í Hörpu…

Lesa meira »

Starfsmennt – Gerðu ráð fyrir breytingum

5 febrúar frá 09:00 - 12:00
Starfsmennt, Skipholt 50b
Reykjavik,105Iceland
+ Google Map

Úr kynningartexta námskeiðsins: "Örar breytingar eru hluti af nútíma vinnuumhverfi og skiptir miklu máli að geta tekist á við þær. Námskeiðið er ætlað þeim sem standa frammi fyrir breytingum, eru í breytingaferli eða eru að takast á við eftirmála breytinga. Unnið er með þætti eins og viðmót og eigin túlkun. Tækifæri geta falist í breytingum og getur jákvætt viðhorf gagnvart þeim falið í sér nýja og spennandi möguleika." Nánari upplýsingar og skráning, á vefsíðu Starfsmenntar

Lesa meira »

mars 2020

Starfsmennt – Þrautseigja í lífi og starfi

5 mars frá 09:00 - 12:00
Starfsmennt, Skipholt 50b
Reykjavik,105Iceland
+ Google Map

Úr kynningartexta námskeiðsins: "Örar breytingar eru hluti af nútíma vinnuumhverfi og að geta aðlagast breytingum og tileinkað sér þrautseigju er talinn vera einn af lykilfærniþáttum í atvinnulífinu. Hugtakið þrautseigja er notað til að skilgreina þá hæfni sem einstaklingur beitir þegar hann mætir mótlæti í lífinu. Þrautseigja einkennist af styrk, staðfestu og úthaldi til að takast á við áskoranir og krefjandi breytinga Fjallað verður um hvernig við túlkum og bregðumst við því sem hendir okkur og hvernig þjálfa má og efla…

Lesa meira »
+ Export Events